fridrikv.is

Friðrik V Restaurant

Þorskur í tortillaköku

Fyrir 4 til 6

600 til 800 g þorskhnakkastykki
1 búnt steinselja, söxuð
4 til 6 tortillakökur
olía, salt, pipar
vatn
Aðferð:
Rennbleytið tortillakökuna í vatninu, kryddið þorskstykkin til
með salti og pipar. Veltið þeim upp úr saxaðri steinseljunni
áður en stykkjunum er rúllað þétt inn í tortillakökurnar. Komið
torltillakökunum fyrir á smurðri ofnplötu og setjið í 200°C
heitan ofn í 12 mín. Berið fram með steiktu grænmeti, hrísgrjónum
og salsasósu.).

Mynd augnabliksins

bogglageym_141.jpg

Deildin

Framsetning efnis

English
moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning